Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Nýtt lag frá Valdimar
Þriðjudagur 28. október 2014 kl. 09:42

Nýtt lag frá Valdimar

Söngkonan Sóley syngur með

Nú á dögunum kom út þriðja plata hljómsveitarinnar Valdimar, en hún kallast Batnar útsýnið. Annað lag af plötunni er nú komið í spilun, en þar fá strákarnir söngkonuna Sóley til liðs við sig. Hún hefur vakið talsverða athygli víða um heim fyrir tónlist sína. Lagið heitir This time og er sungið á ensku. Það er jafnframt eina lagið á plötunni sem ekki er á íslensku. Leggið við hlustir hér að neðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024