Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýr hliðvörður Grindavíkur?
Þriðjudagur 31. janúar 2012 kl. 09:06

Nýr hliðvörður Grindavíkur?

Á dögunum voru hjónin Anna Álfheiður Hlöðversdóttir og Magnús H. Hauksson á leið til Grindavíkur þegar þau ráku augum í myndarlega fálka sem kom sér makindalega fyrir á hliðinu á Grindavíkurvegi. Anna Álfheiður greip myndavélina og náði skemmtilegum myndum af þessum nýja hliðaverði. Fleiri myndir birtast í Víkurfréttum á fimmtudaginn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024