Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 9. mars 2001 kl. 11:58

Nýr forstöðumaður Byggðasafnsins

Úr hópi 9 umsækjenda um stöðu forstöðumanns Byggðasafnsins var valin Sigrún Ásta Jónsdóttir núverandi forstöðumaður Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla.
Sigrún hefur B.A.-gráðu í sagnfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands og framhaldsnám í heimspeki frá Skotlandi. Guðleifur Sigurjónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byggðasafnsins lét af störfum 1. mars en hann verður til ráðgjafar og aðstoðar um óákveðinn tíma.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25