Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 9. mars 2001 kl. 11:58

Nýr forstöðumaður Byggðasafnsins

Úr hópi 9 umsækjenda um stöðu forstöðumanns Byggðasafnsins var valin Sigrún Ásta Jónsdóttir núverandi forstöðumaður Byggðasafns Snæfellinga og Hnappdæla.
Sigrún hefur B.A.-gráðu í sagnfræði og heimspeki frá Háskóla Íslands og framhaldsnám í heimspeki frá Skotlandi. Guðleifur Sigurjónsson, fyrrverandi forstöðumaður Byggðasafnsins lét af störfum 1. mars en hann verður til ráðgjafar og aðstoðar um óákveðinn tíma.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024