Nýr diskur frá Sex Division
Hljómsveitin Sex Division heldur útgáfutónleika á H.inum á laugardaginn. Þar munu þeir taka lög af diskinum Lengi lifi lýðveldið, en þessi fimm manna hljómsveit hefur verið starfandi í rúmt ár og leikur ska-blandað rokk með pólitísku ívafi.
Þeim til fulltingis verður Tennessee Slavedriver sem hitar upp eftir að húsið opnar kl. 21.
Þeim til fulltingis verður Tennessee Slavedriver sem hitar upp eftir að húsið opnar kl. 21.