Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nýir heimsreisupistlar á netið
Þriðjudagur 21. október 2003 kl. 15:16

Nýir heimsreisupistlar á netið

Nú eru pistlar átta og níu frá Hemma og Magga heimsreisuförum komnir á heimsreisusíðu Víkurfrétta. Þeir félagar hafa frá því þeir fóru í heimsreisuna skrifað 9 pistla þar sem þeir lýsa því á mjög opinskáan hátt hvað ber þeim fyrir sjónir. Þeir eru nú komnir til Ástralíu og er beðið með eftirvæntingu eftir pistli þaðan, enda landið eitt stórt ævintýri. Víkurfréttir vilja hvetja lesendur til að senda þeim félögum kveðju í gestabók sem sett hefur verið upp á heimsreisusíðunni.

Heimsreisusíða Magga og Hemma á vf.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024