Nýburar á vef HSS
Ekki er víst að allir viti af því en á heimasíðu Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, www.hss.is , má finna undirsíðu þar sem sagt er frá öllum nýburum sem koma í heiminn hjá HSS og myndir af litlu krílunum. Þessi nýjung hófst fyrr á árinu og hefur vakið mikla lukku enda alltaf gaman að lesa um nýfædd kríli og sjá myndir.
Í ár hafa 137 börn fæðst á fæðingardeild HSS.
Smellið hér til að fara á fæðingardeildarvefinn
Í ár hafa 137 börn fæðst á fæðingardeild HSS.
Smellið hér til að fara á fæðingardeildarvefinn