Nýársball Hjóna- og paraklúbbs Sandgerðis
Senn fer að líða að stærsta og glæsilegasta balli Hjóna- og paraklúbbsins í nýendurbyggðu og stórglæsilegu Samkomuhúsi Sandgerðinga þann 1. janúar 2005. Það verður hljómsveitin Karma sem mun sjá um brjálaða sveiflu fram eftir nóttu.
Boðið verður upp á fordrykk og léttar veitingar. Verð á miða er kr. 6.000,- fyrir hjón/pör.
Skráning er hafin hjá eftirtöldum aðilum og lýkur 20. des.
Gróu og Auðunni sími: 422-7997, Júlíu og Jóni Bjarna sími: 423-7895 og Margréti og Kalla sími: 423-7885.