Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Ný íslensk bíómynd tekin upp í Grindavík
Þriðjudagur 26. júlí 2016 kl. 10:19

Ný íslensk bíómynd tekin upp í Grindavík

Gerð eftir bók Guðbergs Bergssonar

Tökur ganga vel á Svaninum, sem er ný íslensk bíómynd sem gerð er eftir skáldsögu Guðbergs Bergssonar rithöfundar og heiðursborgara Grindavíkur. Myndin er að mestu leyti tekin upp á bóndabænum Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal en einnig í Grindavík og er búist við að þeim ljúki í ágúst. Svanurinn hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin árið 1991.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024