Ný gönguleið: Stafnes - Hafnir
Nú er þriðja og jafnframt nýjasta gönguleiðin kominn hér inn á vf.is. Að þessu sinni er leiðinni frá Stafnesi að Höfnum gerð góð skil ásamt skemmtilegum og fróðlegum sögubrotum af þeim stöðum sem gengið er um. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá Rannveigu L. Garðarsdóttur á Upplýsingamiðstöð Reykjaness að Hafnargötu 57.
Smellið hér til að skoða gönguleið eða veljið valhnappinn „Gönguleiðir“ á forsíðu vf.is.
VF-mynd/ Oddgeir Karlsson