Ný gönguleið: Reykjanesbær
Komin er inn ný gönguleið hér á vf.is og að þessu sinni er gengið um Reykjanesbæ, nánar tiltekið frá smábátahöfninni að Vatnsnesvita. Rannveig L. Garðarsdóttir tók saman.
Hægt er að lesa gönguleiðina með því að smella hér eða velja hnappinn „gönguleiðir“ á forsíðu vf.is