Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Númeruð sæti á gærur, glimmer og gaddavír
Frá uppfærslu Með blik í auga á síðustu ljósanótt. VF-mynd: Páll Ketilsson
Þriðjudagur 21. ágúst 2012 kl. 13:38

Númeruð sæti á gærur, glimmer og gaddavír

Miðasala á sýninguna Með blik í auga II - Gærur, glimmer og gaddavír sem frumsýnd verður á Ljósanótt er hafin á midi.is en vakin er athygli á því að nú er boðið upp á númeruð sæti í Andrews leikhúsi.

Að sögn tónleikahaldara er því um að gera að tryggja sér góð sæti í tíma en frumsýning er 29. ágúst kl. 20:00. Önnur sýning er fimmtudagskvöldið 30. ágúst kl. 22:00 sem hentar einstaklega vel eftir hina hefðbundnu opnun sýninga um allan bæ og síðasta sýning er sunnudag kl. 20:00.

Hér er hægt að kaupa miða.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024