Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nudd á gömlum jólapappír
Sunnudagur 12. apríl 2020 kl. 14:01

Nudd á gömlum jólapappír

Sólveig Ágústa Guðmundsdóttir er hjúkrunarfræðingur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún upplifði frekar fyndið nudd á Indlandi eitt sinn, þegar hún var beðin um að leggjast kviknakin á gólfið ofan á gamlan jólapappír.

SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér að neðan getur þú svo smellt til að lesa allt blaðið.