Norðurljósamyndir Olgeirs Andréssonar sýndar í Bláa Lóninu
Sýning á norðurljósamyndum Olgeirs Andréssonar hefur verið opnuð í Bláa Lóninu. Myndirnar eru allar teknar á Reykjanesi og sýna nátturuperlur á Reykjanesi umluktar Norðurljósum.
Ljósmyndasýningin er í efri sal veitingastaðarins þar sem gestir njóta janframt fallegs útsýnis út á Bláa Lónið . Sýning verður út sumarið.
http://olgeir.zenfolio.com/