Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Norðurljósaloftmynd af Grindavík vekur athygli
Mánudagur 9. nóvember 2015 kl. 10:37

Norðurljósaloftmynd af Grindavík vekur athygli

Óli Haukur Mýrdal, sem á og rekur Ozzo Photography, hefur verið duglegur að mynda Reykjanesskagann frá öðru sjónarhorni en við sjáum flest. Hann er duglegur að senda myndavélina upp í háloftin með dróna og taka öðruvísi yfirlitsmyndir.

Nýjasta myndin sem Óli Haukur hefur sent frá sér er loftmynd af Grindavík þar sem norðurljósin loga yfir bænum. Myndina má sjá hér að ofan en í tenglinum hér að neðan má sjá fjölmargar myndir sem Ozzo hefur birt á Instagram að undanförnu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024