Norðurljósaflóð á Reykjanesi
Það var mikið fjör á himnum í gærkvöldi þegar norðurljósin dönsuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Ellert Grétarsson myndaði ljósadýrðina á Reykjanesi og eins og sjá má á myndunum var mikil virkni í norðurljósunum.


Það var mikið fjör á himnum í gærkvöldi þegar norðurljósin dönsuðu eins og enginn væri morgundagurinn. Ellert Grétarsson myndaði ljósadýrðina á Reykjanesi og eins og sjá má á myndunum var mikil virkni í norðurljósunum.

