Norðurkot er Jólahús Sandgerðisbæjar 2009
Afhending viðurkenninga fyrir Jólahús og Jólagötu Sandgerðisbæjar 2009 fór fram í Vörðunni í gær. Norðurkot hlaut viðurkenninguna Jólahús Sandgerðisbæjar 2009 en eigendur þess eru þau hjónin Páll Þórðarsson og Sigríður Hanna Sigurðardóttir.
Jólagata Sandgerðisbæjar 2009 var valin Ásabraut og tók Fanney Friðriksdóttir íbúi að Ásabraut 5 við viðurkenningunni fyrir hönd íbúa Ásabrautar.
Sjá nánar á www.245.is
Mynd/www. 245.is