Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Norðan bál vekur upp Ægi konung
Sunnudagur 3. september 2006 kl. 02:33

Norðan bál vekur upp Ægi konung

Það var mikið sjónarspil við hátíðarsvæði Ljósanætur þegar sýningin Norðan bál vekur upp Ægi var sýnd við aðalsviðið. Sýningin var í boði KB-banka, en síðan tóku varðskipið Ægir og flugeldasýning Sparisjóðsins í Keflavík við.

 

Brúðan sem notuð var í sýninguna mun vera heimsins stærsta strengjabrúða.

 

Myndatökumaður Víkurfrétta kvikmyndaði uppákomuna og hefur dregið hana saman í 4 mínútna innslag í Vefsjónvarpi Víkurfrétta. Þar má sjá Ægi konung hafsins vakna til lífsins á Ljósanótt, varðskipið með sitt innslag í hjátíðina og loks lítið, já lítið brot, af flugeldasýningunni.

 

Sjá nánar í Vefsjónvarpi Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024