Njarðvísk leikskólabörn árið 1954
Árið 1954 var gerð fræðslumynd um frægast leikvöll landsins, barnaleikvöllin í Njarðvík sem staðsettur var við Brekkustíg þar sem núverandi leikskóli er. Aðalsteinn Hallsson stjórnaði verkefninu og Viggó Nathanelsson myndaði. Viðar Oddeirsson birti þetta skemmtilega myndband á Facebook síðu Njarðvíkinga í gær, en á því eru ungir Njarðvíkingar á ýmsum aldri að leik.