Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Njörður í Njarðvíkurskóla er kominn út
Fimmtudagur 4. júní 2020 kl. 18:54

Njörður í Njarðvíkurskóla er kominn út

Skólablað Njarðvíkurskóla, Njörður, er komið út. Að þessu sinni er blaðið aðeins á rafrænu formi. Í blaðinu sem er 56 síður eru fjölmargar greinar og viðtöl við starfsfólk í Njarðvíkurskóla. Einnig eru greinar um ýmsa viðburði á skólaárinu, fréttir af skólastarfinu, nemendur svara spurningum og fjölmargar myndir, segir á heimasíðu skólans.

Smellið hér til að sjá blaðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024