Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Njarðvíkingar fögnuðu í Ljónagryfjunni
Sunnudagur 4. febrúar 2018 kl. 07:00

Njarðvíkingar fögnuðu í Ljónagryfjunni

Njarðvíkingar fögnuðu saman í Ljónagryfjunni síðastliðinn laugardag en þorrablót Njarðvíkur var haldið þar um kvöldið. Dansað var langt fram á nótt þar sem Föstudagslögin voru flutt af Stebba Jak og Magni söng einnig fyrir gesti. Troðfullt var í húsinu og gríðarleg stemning eins og sést á meðfylgjandi myndum sem Sólborg Guðbrandsdóttir, blaðamaður Víkurfrétta, smellti af á þorrablótinu.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þorrablót Njarðvíkur 2018