Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Neyslusamfélagið sýnt í Gallery Kötturinn Kósý
Þriðjudagur 25. nóvember 2008 kl. 10:36

Neyslusamfélagið sýnt í Gallery Kötturinn Kósý



Næstkomandi laugardag munu fjórtán fóstrur sýna „óvenjuleg“ verk í Gallery Kötturinn Kósý (í Svarta Pakkhúsinu). Sýningin stendur aðeins þennan laugardag og opnar kl. 13.00 Allir eru velkomnir.
Verkin fjalla um einnota neyslusamfélagið, græðgina, bruðlið og dagleg störf heimilinna við að losa sig við þarfir í samfélagi nútímans, eins og segir í tilkynningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024