Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nemendur Njarðvíkurskóla hlupu 2151 km.
Þriðjudagur 8. október 2019 kl. 10:13

Nemendur Njarðvíkurskóla hlupu 2151 km.

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Njarðvíkurskóla þriðjudaginn 1. október. Markmiðið með hlaupinu er að hvetja nemendur til þess að æfa hlaup og auka með því útiveru og hreyfingu. Jafnframt að kynna og skýra nauðsyn þess að hreyfa sig, reyna á líkama sinn og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.

Nemendur í Njarðvíkurskóla hlupu samtals 2151 km.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hér má sjá myndir úr hlaupinu