Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Nemendur í Holtaskóla með vefsíðu um áhrif reykinga
Föstudagur 29. apríl 2011 kl. 10:16

Nemendur í Holtaskóla með vefsíðu um áhrif reykinga

Nú er verkefninu Reyklaus bekkur að ljúka og hafa nemendur í 7. SJ í Holtaskóla unnið samviskusamlega að verkefninu. Bekkurinn vann saman að heimasíðu þar sem daglegar færslur koma inn um áhrif reykinga á fólk og þá sem í kringum það er. Krakkarnir úr Holtaskóla sigruðu Skólahreysti í gær og það má sennilega búast við því að þeir krakkar séu einnig reyklausir. Hægt er að skoða vefsíðu krakkanna með því að smella hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024