Nemendur afreksíþróttalínu teipaðir
Nemendum afreksíþróttalínu Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru nú í sjúkraþjálfunarþema sem er þessa önnina. Elís Þór Rafnsson, einn reyndasti íþróttasjúkraþjálfari landsins, kemur í nokkur skipti og leiðbeinir nemendum með teipingar, helstu meiðsl, forvarnir og slíkt.
Hér eru nokkrar myndir frá því í gær þar sem nemendur fengu leiðbeiningar og verklega æfingu í því að nota íþróttateip.
VF-myndir: Helgi Rafn Guðmundsson