Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nektarsprettur í smábátahöfninni
Mánudagur 4. júní 2012 kl. 16:28

Nektarsprettur í smábátahöfninni

Þó vinsældir sjósunds hafi aukist mikið er ekki mikið um að fólk syndi nakið í sjónum. Tapað veðmál getur hins vegar haft þær afleiðingar að maður endi í sjónum án fata eins og ungur maður lenti í fyrir helgina. Eins og smá má á myndunum þá gekk kappinn í fylgd vinar síns sem var í nærbuxum einum fata, eftir grjótgarðinum í smábátahöfninni í Keflavík í sultublíðu og svo syntu þeir saman smá spöl að viðstöddu fjölmenni úr vinnustað sínum. Hvatningarorð komu úr hópi vinnufélaga og vina en enginn viðstaddur öfundaði sundkappana fáklæddu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024