Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 12. janúar 2000 kl. 15:41

NÁMSKEIÐ Í MÁLUN OG TEIKNINGU FYRIR BYRJENDUR

Námskeið hefjast hjá Félagi myndlistarmanna í Reykjanesbæ mánudaginn 17. janúar. Boðið verður uppá námskeið í málun og fyrir byrjendur í teikningu og málun. Kennari er Reynir Katrínarson. Skráning og upplýsingar í síma 421-4271. Félag myndlistarmanna í Reykjanesbæ
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024