NÁMSKEIÐ HJÁ FÉLAGI MYNDLISTARMANNA
Félag myndlistarmanna verður með kynningu á haustnámskeiðum að Hafnargötu 2 í kvöld, fimmtudag. Kynnt verða námskeið í bonsaic, leðri, útskurði og tálgun. Námskeið fyrir unglinga 12-15 ára verða í grunnteikningu og málun. Nánari upplýsingar veita Anna María (421-3355), Reynir Katrína (421-7141 og 861-2004).