Bílakjarninn hekla
Bílakjarninn hekla

Mannlíf

Nammi fyrir þúsund kall og gæti ekki verið án símans
Laugardagur 31. mars 2018 kl. 06:00

Nammi fyrir þúsund kall og gæti ekki verið án símans

Ólafur Jóhann Pétursson er grunnskólanemi vikunnar, hann er nemandi við Gerðaskóla og hefur áhuga á tónlist, körfubolta og fótbolta.


Grunnskólanemi: Ólafur Jóhann Pétursson.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024

Í hvaða skóla ertu? Gerðaskóla.

Hvar býrðu? Vörum Garði.

Hver eru áhugamálin þín? Tónlist, Fótbolti og körfubolti.

Í hvaða bekk ertu og hvað ertu gamall? 10.VH og ég er 16 ára.

Hvað finnst þér best við það að vera í skólanum? Hitta vinina.

Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að gera eftir útskrift? Já eg ætla í framhaldsskóla.

Ertu að æfa eitthvað? Gítar.

Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Hitta vini mína.

Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Vaska upp.

Hvað myndir þú kaupa þér fyrir þúsund kall? Nammi

Án hvaða hlutar getur þú ekki verið? Símans míns.

Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Kokkur eða sálfræðingur.

Uppáhalds matur: Wellington steik.
Uppáhalds tónlistarmaður: Khalid eða Liam Gallagher.
Uppáhalds app: Snapchat.
Uppáhalds hlutur: Gítarinn minn.
Uppáhalds þáttur: Stranger things.