Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nærri 700 manns í þakkargjörðarkalkún - myndir
Föstudagur 4. desember 2015 kl. 11:17

Nærri 700 manns í þakkargjörðarkalkún - myndir

Þakkargjörðarhátíð var tekin með stæl á Ásbrú sl. fimmtudag en þá mættu nærri 700 manns í kalkúnaveislu í gamla Yfirmannaklúbbnum. Veislan var tvísetin, í hádegi og aftur um kvöldið. VF leit við og smellti af myndum en mundaði einnig sjónvarpsmyndavélina. Meira um það í þætti vikunnar á fimmtudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024