Nærbuxnaverksmiðjan í bókasafninu
	Föstudaginn 23. nóvember kl. 16.30 verður í Bókasafni Reykjanesbæjar upplestur fyrir börn úr jólabókunum 2018. 
Mömmugull hentar fyrir börn á leikskólaaldri og Nærbuxnaverksiðjan hentar fyrir börn á fyrsta stigi grunnskóla.
	Ókeypis inn og Ráðhúskaffi býður gestum upp á heitt kakó og piparkökur, segir í tilkynningu frá bókasafninu.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				