Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Nær uppselt á þorrablót í Garði
Fimmtudagur 7. janúar 2010 kl. 10:25

Nær uppselt á þorrablót í Garði

- pantanir verði sóttar á sunnudagskvöldið

Nú er að verða uppselt á þorrablótið í Garði þann 23. janúar nk. og aðeins fáeinir miðar eftir. Þeir sem hafa pantað miða eru beðnir um að sækja þá í félagsheimili Víðis á sunnudagskvöld kl. 20-22. Ósóttar pantanir verða settar í sölu á mánudag.


Á sunnudagskvöldið verður einnig forsala á dansleik að loknu þorrablótinu. Miðaverð á dansleikinn er 3000 krónur og aldurstakmarkið er 20 ár.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Um þorrablótið hér!