Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mýr afhenti Rauða krossinum jólagjafir
Þriðjudagur 19. desember 2006 kl. 11:31

Mýr afhenti Rauða krossinum jólagjafir

Fyrirtækið Mýr stóð fyrir skemmstu að söfnun á jólapökkum fyrir þá sem minna mega sín og var afraksturinn gefinn Suðurnesjadeild Rauða krossins á Íslandi.

Pakkarnir voru merktir strák eða stelpu og aldur þess sem pakkann átti að fá. Pakkarnir voru síðar afhentir deildinni sem mun sjá um að koma þeim til barnanna.

Mýr er jólamarkaður í eigu Helgu Steinþórsdóttur í glerhúsinu að Fitjum í Reykjanesbæ.

Suðurnesjadeild Rauða kross Íslands

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024