Þriðjudagur 14. júní 2016 kl. 15:54
Myndskeið: Tjarnarsel styður Ísland á EM
Börn og starfsfólk á Tjarnarseli í Reykjanesbæ lætur sig hlakka til kvöldsins og búið er að rífa upp mikið stuð og sigurvissu eins og myndbandið og myndin sýnir svo glöggt.
ÁFRAM ÍSLAND