Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndskeið: Þrír sönghópar sameinuðust á tónleikum
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
sunnudaginn 15. desember 2019 kl. 08:36

Myndskeið: Þrír sönghópar sameinuðust á tónleikum

Hátíð í bæ, hinir árlegu aðventutónleikar Sönghóps Suðurnesja, voru haldnir í Stapanum í Hljómahöll í síðustu viku. Stjórnandi sönghóps Suðurnesja er Magnús Kjartansson.

Sérstakir gestir Sönghóps Suðurnesja voru Kvennakór Suðurnesja og Söngsveitin Víkingar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sönghópur Suðurnesja hóf tónleikana og flutti nokkur lög. Í kjölfarið komu svo Kvennakór Suðurnesja og Söngsveitin Víkingar á svið. Kórarnir sungu fyrst einir en sameinuðust svo í lokin í samsöng á  hátíðlegum nótum. Ljósmyndari VF
var á  tónleikunum og tók meðfylgjandi myndir.