Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndlistarveisla 20 listamanna í HF
Fimmtudagur 26. ágúst 2010 kl. 09:00

Myndlistarveisla 20 listamanna í HF


Golfsalir HF húsanna hafa ávallt iðað af menningarlífi á Ljósanótt og verður engin undantekning á því nú. Alls munu 20 listamenn úr ýmsum áttum sýna verk sín í sölunum að þessu sinni á Ljósanótt. Þar verður fjölbreytin ríkjandi í ljósmyndum, pennateikningum og málverkum.
Á meðal þeirra sem sýna verk sín eru ljósmyndarnir Olgeir Andrésson og Bjarni Bragason. Finn Bomann Larsenn og Bryna Árna sýna pennateikningar. Helgi Vald, Þóra Jónsdóttir og Hjördís Árnadóttir sýna málverk og þá verður Vogaakademían með nemendasýningu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024