Myndlistarsýning og óvænt afmælisveisla
Margt var um manninn á opnun myndlistarsýningar Guðrúnar Karlsdóttur í Svarta pakkhúsin sl. föstudagskvöld. Það voru ekki allir sem vissu að listakonan varð einnig fimmtug þennan dag en fjölskylda hennar kom henni svo sannarlega á óvart og hélt upp á afmælið með glæsibrag.
Mynd: Guðrún við eitt verka sinna. Fleiri myndir frá opnuninni hér að neðan og síðan í TVF sem kemur út um næstu mánaðarmót.Baldur Guðmundsson og Birta Sigurjónsdóttir sungu og léku fyrir gesti, en Birta er dóttir afmælisbarnsins.
Mynd: Guðrún við eitt verka sinna. Fleiri myndir frá opnuninni hér að neðan og síðan í TVF sem kemur út um næstu mánaðarmót.Baldur Guðmundsson og Birta Sigurjónsdóttir sungu og léku fyrir gesti, en Birta er dóttir afmælisbarnsins.