HS Veitur
HS Veitur

Mannlíf

Mánudagur 10. september 2001 kl. 10:49

Myndlistarsýning og óvænt afmælisveisla

Margt var um manninn á opnun myndlistarsýningar Guðrúnar Karlsdóttur í Svarta pakkhúsin sl. föstudagskvöld. Það voru ekki allir sem vissu að listakonan varð einnig fimmtug þennan dag en fjölskylda hennar kom henni svo sannarlega á óvart og hélt upp á afmælið með glæsibrag.

Mynd: Guðrún við eitt verka sinna. Fleiri myndir frá opnuninni hér að neðan og síðan í TVF sem kemur út um næstu mánaðarmót.Baldur Guðmundsson og Birta Sigurjónsdóttir sungu og léku fyrir gesti, en Birta er dóttir afmælisbarnsins.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025