Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndlistarsýning í Samkaup
Föstudagur 16. janúar 2009 kl. 11:50

Myndlistarsýning í Samkaup



Vegleg myndlistarsýning var opnuð í anddyri Samkaupa í gær. Þar sýna 20 listamenn fjölbreytt verk sem urðu til á myndlistarnámskeiði sem þeir sóttu síðustu átta vikurnar undir leiðsögn Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar, myndlistarmanns.
Sýningin stendur yfir alla helgina til að byrja með og jafnvel eitthvað lengur.

VFmynd/elg – Fjöldi gesta var viðstaddur opnun sýningarinnar í gær. Sjá má svipmyndir frá henni í ljósmyndasafni VF hér á vefnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024