Myndir frá Reykjanesgöngu um Ketilsstíg
Á miðvikudag var gengið á jarðskjálftaslóðir með Guðmundi Ómari jarðfræðingi. Genginn var Ketilsstígur frá Hofmannaflöt uppá Hatt og Hettu og komið niður nálægt Grænavatni.
Hér má sjá myndasafn frá göngunni.