Mannlíf

Myndband: Við höfum góða sögu að segja
Miðvikudagur 27. júlí 2016 kl. 10:48

Myndband: Við höfum góða sögu að segja

Frumkvöðlar frá Suðurnesjum segja sögu sína af svæðinu

Við höfum góða sögu að segja er ímyndarátak á vegum Sveitarfélaga á Suðurnesjum, Samtökum atvinnurekenda á Reykjanesi, og Atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar. Eftir að svæðið kom illa út úr könnun um viðhorf Íslendinga til svæðisins í nóvember sl. var ákveðið að fylgja því eftir með markaðsherferð til þess að rétta af ímyndarhalla á Reykjanesi en landssvæðið var lægst í könnuninni. Nú hafa farið í loftið flott myndbönd þar sem rætt er við frumkvöðla af svæðinu. Hér að neðan má sjá myndböndin þar sem rætt er við Grindvíkinginn Höllu Maríu Sveinsdóttur og Keflvíkinginn Guðmund Bjarna Sigurðsson.

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024