Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndband: Nýtt lag frá Nönnu Bryndísi og Ólafi Arnalds
Mánudagur 1. ágúst 2016 kl. 21:18

Myndband: Nýtt lag frá Nönnu Bryndísi og Ólafi Arnalds

Allt tekið upp í Garðskagavita

Á dögunum voru þau Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ólafur Arnalds stödd í Garðskagavita þar sem þau tóku upp nýtt lag og myndband. Lagið sömdu þau saman og tóku svo upp á heimaslóðum Nönnu sem er söngkona hljómsveitarinnar Of Monsters And Men sem flestum ætti að vera kunnugt. Lagið sem heitir Particles og er hugljúf ballaða, má heyra í myndbandinu sem er hér meðfylgjandi. Það var Baldvin Z sem sá um að leikstýra myndbandinu.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024