Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndband frá brunanum í Stóru blokkinni árið 1994
Mánudagur 27. febrúar 2012 kl. 17:07

Myndband frá brunanum í Stóru blokkinni árið 1994



Þann 9.júní árið 1994 varð einn stærsti bruni í sögu Íslands er Stóra Blokkin við Faxabraut og Sólvallagötu í Keflavík varð eldi að bráð. Á annað hundrað manns misstu heimili sitt á þessum degi og er þetta eitt umfangsmesta verkefni sem slökkvilið hefur þurft að eiga við hérlendis. Þeir Páll Ketilsson og Hilmar Bragi Bárðarson voru á vettvangi þennan örlagaríka dag og hér má sjá frétt þeirra félaga úr fréttatíma Stöðvar 2.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024