Myndasyrpa frá Fjölskyldudögum í Vogum
Þar var mikið fjör og veðrið lék við gesti sem nutu sín í Aragerði.
Myndasafn Víkurfrétta frá Fjölskyldudögum í Vogunum sem fram fóru um síðastliðna helgi má sjá á ljósmyndavef okkar hérna. Brúðubíllinn var á staðnum og krakkarnir sátu sem fastast yfir Lilla apa og félögum. Einnig fór hið árlega karmelluflug vel í gestina.
Þar var mikið fjör og veðrið lék við gesti sem nutu sín í Aragerði.