Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasöfn frá árshátíðum
Mánudagur 3. apríl 2006 kl. 18:23

Myndasöfn frá árshátíðum

Þrjú myndasöfn eru komin inn á vef Víkurfrétta, en þar eru myndir frá árshátíðum Myllubakkaskóla, Heiðarskóla og Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Þau má sjá efst á síðunni.

Árshátíðir grunnskólanna voru sérlega glæsilegar en hjá Myllubakkaskóla var þemað kvikmyndir. Þar léku börnin og sungu atriði úr frægum myndum jafn íslenskum sem erlendum.

Í Heiðarskóla voru fjölmörg skemmtileg söng og dansatriði sem byggðu að mestu á söngleikjum eins og Thriller, Wake me up before you gogo og fleirum.

VF-mynd/Þorgils: Frá Heiðarskóla
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024