Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Sumarhátíð hjá Garðaseli
Fimmtudagur 16. ágúst 2007 kl. 11:16

Myndasafn: Sumarhátíð hjá Garðaseli

Íspinnar og pulsur hurfu niður í andtlismáluð sólskinsbros við leikskólann Garðasel í Reykjanesbæ í gærdag. Jafnan er mikil kátína á meðal barnanna á sumarhátíðum sem þessum þar sem foreldrarnir eru leiddir í sannleikann um hversu dugleg börnin eru í raun og veru meðan foreldrarnir sinna vinnu sinni. Hér til hliðar á vf.is er hægt að skoða ljósmyndasafn frá Sumarhátíðinni hjá krökkunum á Garðaseli undir liðnum Ljósmyndir eða með því að smella hér.

 

VF-myndir/ Jón Björn Ólafsson - [email protected]

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024