Myndasafn: Sumarhátíð Gefnarborgar
Sumarhátíð leikskólans Gefnarborgar í Garði var haldin á dögunum við mikinn fögnuð krakkana sem þar eru.
Krakkarnir skemmtu sér konunglega og fengu meðal annars pylsu og safa. Ljósmyndari Víkurfrétta leit við á hátíðinni og smellti nokkrum myndum sem birtast í myndasafni hér á vefnum.