Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Sólseturshátíð í Garði
Hressir krakkar dönsuðu við sviðið og sungu með Söngvaborg. Myndir/Eyþór Sæm.
Mánudagur 30. júní 2014 kl. 13:00

Myndasafn: Sólseturshátíð í Garði

Veðurblíða á Garðskaga

Sólseturshátíðin fór fram í Garðinum um helgina í blíðskaparveðri. Fjölmargir lögðu leið sína á Garðskagann en hátíðardagskrá fór fram við Garðskagavita. Talsvert fjölmenni var á hátíðarsvæðinu og mátti til að mynda sjá fjöldan allan af húsbílum á tjaldsvæðinu. Ljósmyndari Víkurfrétta var við hátíðarsviðið á laugardeginum og smellti af myndum sem sjá má hér á ljósmyndavef Víkurfrétta.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Góðir gestir frá Norðurlöndunum voru í heimsókn í Garðinum um helgina.