Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Sálin stóð fyrir sínu
Mánudagur 2. janúar 2006 kl. 10:29

Myndasafn: Sálin stóð fyrir sínu

Fjölmenni var samankomið í Stapa föstudagskvöldið 30. desember þegar Sálin hans Jóns míns lék fyrir dansi. Skemmtu ballgestir sér vel og hljómsveitin hélt uppi fjörinu langt undir morgun. Þetta var síðasta ball Sálarinnar á Suðurnesjum um óákveðinn tíma þar sem hljómsveitin ætlar að taka sér frí frá hljómleikahaldi en árið 2005 var annasamt hjá Sálarmönnum.

Ljósmyndari Víkurfrétta lét sig ekki vanta á ballið og má sjá afraksturinn með því að smella hér.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024