Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Myndasafn: Réttarstemmning í slagviðri
Mánudagur 17. september 2007 kl. 11:37

Myndasafn: Réttarstemmning í slagviðri

Þrátt fyrir slagveður og kuldanæðing var margt um manninn við Þórkötlustaðarétt í Grindavík á laugardaginn þegar dregið var í dilka. Ungir sem aldnir skemmtu sér vel í sannkallaðri réttarstemmningu sem jafnan ríkir við þennan viðburð, alveg óháð veðri.

Ellert Grétarsson, ljósmyndari VF, var á staðnum og smellti af nokkrum myndum sem sjá má í ljósmyndasafninu hér á vefnum.


VF-Mynd/elg: Þessi mórauða var dálítið uppstökk í orðsins fyllstu...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024