Myndasafn: Listasýning Ástu Páls
Ásta Páls heldur um þessar mundir listasýningu í Þrastarlundi. Víkurfréttir kíktu við á opnun sýningarinnar og má sjá myndir af heimsókninni í myndasafni Víkurfrétta. Þetta er 10. einkasýning listakonunnar og stendur hún til fjórða ágúst.
Hægt er að skoða myndirnar með því að smella hér