Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Myndasafn: Líf og fjör á Þemadögum í FS
Þessi ungi piltur er líklegur til afreka í eldhúsinu í framtíðinni. VF-Myndir/JJK
Fimmtudagur 21. febrúar 2013 kl. 15:15

Myndasafn: Líf og fjör á Þemadögum í FS

Það er mikið að gerast í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þessa vikuna þegar árlegir Þemadagar fara fram. Boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir nemendur skólans og námsbókunum lagt til hliðar á meðan.

Ljósmyndari Víkurfrétta leit við í FS í dag og voru þá mörg mjög áhugaverð námskeið í boði. Meðal annars voru námskeið um kaffi, hinum ýmsu dönsum, hlutverkaleikurinn Dungeons & Dragons kynntur fyrir nemendum, fléttu- og prjónanámskeið, tónlistargerð, námskeið í Cross-fit svo eitthvað sé nefnt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Góður andi var í þeim nemendum sem urðu á vegi ljósmyndara Víkurfrétta í dag og má sjá myndasafn frá Þemadögunum með að smella hér.